Island Vaknar

22. Febrúar - Mánudagur

Informações:

Sinopsis

Þríeykið í Ísland vaknar var létt í lund þennan Mánudagsmorguninn og velti fyrir sér ýmsum málum.  Rómantíkin var ofarlega á baugi í kjölfar konudagsins.  Reyndar sagði JAX að hjá honum væru allir dagar konudagar.  Í þættinum voru áhugaverð viðtöl um góða leið til að skoða loftgæðin hjá sér til að geta brugðist við ef til þarf, hvernig ungir knattspyrnumenn geta sótt sér væna styrki til að stunda nám við bandaríska háskóla og svo sagði Björn Ingi frá lopapeysunni sinni sem setti íslenskt prjónasamfélag á annan endan um helgina.  Ellý Ármanns spáði fyrir hlustendum og virtist hitta naglann á höfuðið eins og oft áður.