Hlaðvarpið

122. Auður Inga Einarsdóttir

Informações:

Sinopsis

Í þessum þætti höldum við áfram að ræða það þegar fyrirtæki ráðast sjálf í að framleiða sitt markaðssefni. Til þess að ræða það fékk ég til mín Auði Ingu Einarsdóttur hjá Advania. Ég spurði hana meðal annars hvort Advania framleiðið mikið efni innanhúss og þá hvernig efni? Hvernig þau ákveða hvaða efni á að gera s.s. myndbönd, hlaðvörp, "livestream" oþh.  Hvernig þau mæla árangur af þeirri vinnu til að sjá hvað á að gera meira af? Við förum einnig í þjálfun starfsfólks, því ekki er sjálfgefið að það sé til starfsfólks sem er til í að tala í myndavél? Ræðum einnig búnað og þekkingu á honum? Advania hélt haustráðstefnu sýna alfarið á netinu 2020 og fer Auður einnig yfir þá vinnu, undirbúning, framkvæmd og eftirfylgnina af þeirri vinnu.