Sinopsis
Upptökur af kennslum í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu. Takk fyrir að hlusta og njóttu vel.
Episodios
-
-
-
Helgi Guðnason
23/11/2014Mjög oft fær trúað fólk að heyra frá vinum sínum ,,já, þetta er mjög gott fyrir þig” um trú sína. En er trúin bara fyrir suma? Þessi kennsluröð fjallar um að svo sé alls ekki.
-
Helgi Guðnason
16/11/2014Mjög oft fær trúað fólk að heyra frá vinum sínum ,,já, þetta er mjög gott fyrir þig” um trú sína. En er trúin bara fyrir suma? Þessi kennsluröð fjallar um að svo sé alls ekki.
-
Aron Hinriksson
09/11/2014Mjög oft fær trúað fólk að heyra frá vinum sínum ,,já, þetta er mjög gott fyrir þig” um trú sína. En er trúin bara fyrir suma? Þessi kennsluröð fjallar um að svo sé alls ekki.
-
Helgi Guðnason
02/11/2014Mjög oft fær trúað fólk að heyra frá vinum sínum ,,já, þetta er mjög gott fyrir þig” um trú sína. En er trúin bara fyrir suma? Þessi kennsluröð fjallar um að svo sé alls ekki.
-
Kirkjan er ófullkomið fólk
19/10/2014Hvað hugsar þú þegar þú heyrir orðið kirkja? Flestir hugsa stofnun, hús eða samkomur. Raunin er allt önnur. Í þessar kennsluseríu er fjallað um hvernig Biblían talar um kirkjuna.
-
Við erum kirkjan
12/10/2014Hvað hugsar þú þegar þú heyrir orðið kirkja? Flestir hugsa stofnun, hús eða samkomur. Raunin er allt önnur. Í þessar kennsluseríu er fjallað um hvernig Biblían talar um kirkjuna.
-
Hvað er kirkjan?
05/10/2014Hvað hugsar þú þegar þú heyrir orðið kirkja? Flestir hugsa stofnun, hús eða samkomur. Raunin er allt önnur. Í þessar kennsluseríu er fjallað um hvernig Biblían talar um kirkjuna.
-
Samfélagið
31/08/2014Í postulasögunni 2:42 er upptalning á fjórum stólpum sem safnaðarstarfið var byggt á, fjallað er um þá og hvernig þeir leiða til heilbrigðs og sterks samfélags hinna trúuðu.
-
Vantar - Brotning brauðsins
17/08/2014Í postulasögunni 2:42 er upptalning á fjórum stólpum sem safnaðarstarfið var byggt á, fjallað er um þá og hvernig þeir leiða til heilbrigðs og sterks samfélags hinna trúuðu.
-
Uppfræðsla postulanna
10/08/2014Í postulasögunni 2:42 er upptalning á fjórum stólpum sem safnaðarstarfið var byggt á, fjallað er um þá og hvernig þeir leiða til heilbrigðs og sterks samfélags hinna trúuðu.
-
Snáfið í land!
23/05/1988 Duración: 22minÚtvarpspredíkun á 2. í hvítasunnu, 23. maí 1988. Átökin um Ísrael og Sovét-Rússland. Skuggar vanblessunar. Gildi áfengisbindindis.
-
Lífið er Guðs gjöf
06/10/1985 Duración: 24minÚtvarpspredíkun 6. október 1985. Fóstureyðingar. Lífið er hluti af Guði. Koma mannssonarins. Tákn tímanna. Kraftar himnanna.
-
Taktu með þér orð
04/08/1985 Duración: 10minBrot úr ræðu á Kotmóti á 9. áratug 20. aldar, ártal óvíst. Fátæka ekkjan. Taktu með þér orð Guðs og notaðu það. Ísóp - pensillín. Hljóðritað af áheyranda, ekki mikil hljóðgæði og svolítið um truflanir og hnjask.
-
Dagur fagnaðar og tára
15/04/1984 Duración: 20minÚtvarpspredíkun á pálmasunnudag, 15. apríl 1984. Jesús, konungur konunga. Er hann konungur þinn? Þekkir þú Jesú?
-
Hvað ertu að gera maður?
20/06/1982 Duración: 26minÚtvarpspredíkun 20. júní 1982. Að stingast í hjörtun. Felix landstjóri og Páll postuli. Guð hatar hjónaskilnaði. Gjörið iðrun.
-
Lítillækkun Jesú og upphafning
13/02/1982 Duración: 22minÚtvarpsræða 13. febrúar 1982. Vínplágan. Guð upphafði Jesú (Fil 2.9). Jesús var lítillækkaður. Við erum Guðs börn og erfingjar.
-
Fagnaðarerindi Guðs
18/10/1981 Duración: 31minÚtvarpspredíkun 18. október 1981. Upphaf hvítasunnuhreyfingarinnar á Íslandi. Fagnaðarerindið er kraftur Guðs. Jesús er æðstipresturinn.