Sinopsis
Upptökur af kennslum í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu. Takk fyrir að hlusta og njóttu vel.
Episodios
-
Guð hefur talað
16/11/1980 Duración: 26minÚtvarpspredíkun 16. nóvember 1980. Guð hefur talað til okkar. Við erum sköpuð til að vera með Guði.
-
Hús þitt skal vera bænahús
18/05/1980 Duración: 25minÚtvarpspredíkun 18. maí 1980. Áfengisvandinn er mesti vandi þjóðarinnar. Englar Guðs. Bænaaltari í helgidóminum og á heimilum.
-
Hárbeitt orð
25/02/1979 Duración: 24minÚtvarpspredíkun 25. febrúar 1979. Það vantar Biblíuvakningu og trú á orð Guðs á Íslandi. Guð ber ábyrgð á orði sínu. Guðs orð byggir upp.
-
Endurreisnartímar allra hluta
05/02/1978 Duración: 25minÚtvarpspredíkun 5. febrúar 1978. Endurkoma Jesú. Tákn tímanna. Ísrael er klukka Guðs. Kirkja Jesú Krists. Biblían varð almenningseign. Andlegt líf á að vera nægtalíf.
-
Áreiðanleiki Heilagrar ritningar
04/04/1976 Duración: 26minÚtvarpspredíkun 4. apríl 1976. Jesús þekkti ritningarnar. Lausnargjald fyrir syndugt mannkyn. Fyrirheit föðurins.
-
Lífið er mér Kristur
17/10/1971 Duración: 20minÚtvarpspredíkun 17. október 1971. Ofsækjandi kristinna Sál frá Tarsus mætti Jesú Kristi og varð Páll postuli.
-
Viðurstyggð eyðingarinnar
20/03/1971 Duración: 38minKvöldsamkoma á Selfossi 20. mars 1971. Biblían er kompásinn. Endurkoma Jesú. Ísrael. Viðurstyggð eyðingarinnar á helgum stað. Hljóðritað af áheyranda í salnum. Hljóðritunin er ekki fullkomin og svolítið um truflanir, en ræðan er gott dæmi um hvernig Einar talaði á vakningarsamkomum.
-
Ræða við vígslu Fíladelfíukirkjunnar
19/10/1969 Duración: 45minRæða við vígslu Fíladelfíukirkjunnar 19. október 1969. Vígsla musteris Salómons. Margir lögðu hönd á plóginn. Að búa Jesú herbergi. Sýnir Ásmundar um lóðina í Hátúni 2. Ófullkomin hljóðritun gerð af samkomugesti úti í sal.
-
Svar Jesú við þrá mannsins
10/10/1965 Duración: 25minÚtvarpspredíkun 10. október 1965. Koma Jesú breytti öllu. Jesús kom sem svar við sannleiksleit mannsins. Að finna Jesú. Samkoman var send frá útvarpssal.